GLÆSILEG ÍBÚÐ TIL ÚTLEIGU.
Íbúðin er staðsett í lokuðum kjarna sem heitir Green Hills, sem er í Los Dolses/Villamartin.
Íbúðin er með þrjú svefnherbergi og tvö baðherbergi, opið alrými - eldhús/stofa.
Það er um 20 fm glerskáli útaf stofunni sem hægt er að opna allan hringinn.
Stór suður verönd með húsgögnum og gasgrilli.
Sameiginlegt útisvæði með tveimur úti sundlaugum, einni upphitaðri inni sundlaug, sauna og líkamsrækt. Leiksvæði fyrir börn og borðtennis.
Mikið af þjónustu í nánasta umhverfi, eins og matvöruverslun, veitingastaðir, apótek, markaður og verslunarmiðstöðin La Zenia Boulevard.
Stutt á Villamartin Golfvöllinn og fleiri skemmtilega velli.
Vikuleiga yfir sumartímann: 1000 €
Þrif 150 €
Íbúðin er laus frá 3 júlí til 18 ágúst.
Vinsamlegast hafðu samband hér til að panta íbúðina.
Smelltu hér til að skoða yfir 200 penthouse íbúðir á Costa blanca suður svæðinu á verði frá 114.000 evrum.
Í Leitarvél eru flestar eignir settar undir Orihuela og Orihuela costa þó að þær séu í Villamartin, Punta prima La Zenia, Los dolses og öllum þessum vinsælustu svæðum. Best að skoða kort neðst á síðu eignarinnar til að átta sig á staðsetningu.
Skoða allt um kaupferlið hér.
Við getum aðstoða með að sækja um allt að 70% lán.