Þessi fallega íbúð er á jarðhæð og er með risastórri verönd sem er yfirbyggð að hluta
Það hefur aldrei verið búið í þessari íbúð og er hún staðsett í hinu þekkta Villamartin Gardens 1 kjarna.
Íbúðin er með 3 svefnherbergjum. 1 hjónaherbergi með en-suite baðherbergi með gólfhita og 2 mjög rúmgóð gestaherbergi. Stór og rúmgóð stofa og stórt eldhús með miklu skápaplassi og öllum heimilistækjum. Inn af eldhúsi er þvottahús.
Framan við stofuna er rúmgóð verönd sem snýr í suður. Veröndin er yfirbyggð að hluta og Hægt væri að loka hluta verandar með glerskála og búa til auka íbúðarrými.
Frá veröndinni er hægt að ganga beint út í garð með 3 sundlaugum og þar af er ein upphituð!
Í bílakjallara er einkabílastæði + stór lokuð geymsla.
Þessi íbúð er tilbúinn til notkunar.
Frábær staðsetning í göngufæri frá allri þjónustu, verslunum, börum, veitingastöðum o.s.frv.
Nálægt nokkrum golfklúbbum, La Zenia Boulevard og fallegu hvítu sandströndunum sem Orihuela-Costa hefur upp á að bjóða.
Ef þú leitar að fallegri eign á Costa blanca svæðinu skaltu ekki missa af þessu einstaka tækifæri!
Hafðu samband fyrir skoðun og frekari upplýsingar! Smella hér.
Smelltu hér til að skoða yfir 200 penthouse íbúðir á Costa blanca suður svæðinu á verði frá 114.000 evrum.
Í Leitarvél eru flestar eignir settar undir Orihuela og Orihuela costa þó að þær séu í Villamartin, Punta prima La Zenia, Los dolses og öllum þessum vinsælustu svæðum. Best að skoða kort neðst á síðu eignarinnar til að átta sig á staðsetningu.
Skoða allt um kaupferlið hér.
Við getum aðstoða með að sækja um allt að 70% lán.