Fallegar íbúðir í San Miguel.
Hægt er að velja á milli efri eða neðri hæðar.
Neðri hæð er með garði og efri hæð með þaksvölum.
Allar íbúðir eru með tveimur svefnherbergjum.
Bjartar íbúðir með vönduðum innréttingum á rólegum stað í San Miguel.
Tvær sameiginlegar sundlaugar, leiksvæði fyrir börn og snyrtilegt grænt svæði sem er tilvalið til sólbaðs og útiveru.
Verslanir í göngufæri og hinn vinsæli Miðvikudags markaður er í næsta nágrenni.
Smelltu hér til að skoða yfir 200 penthouse íbúðir á Costa blanca suður svæðinu á verði frá 114.000 evrum.
Í Leitarvél eru flestar eignir settar undir Orihuela og Orihuela costa þó að þær séu í Villamartin, Punta prima La Zenia, Los dolses og öllum þessum vinsælustu svæðum. Best að skoða kort neðst á síðu eignarinnar til að átta sig á staðsetningu.
Skoða allt um kaupferlið hér.
Við getum aðstoða með að sækja um allt að 70% lán.