Langtíma leiga - Nýbygging!
Falleg, ný íbúð á jarðhæð sem samanstendur af
1 svefnherbergi og 1 sér baðherbergi.
Eignin býður þér einnig upp á góðan garð með verönd og geymslu.
Svo tilvalið fyrir par eða einstakling.
Íbúðin leigist eingöngu til lengri tíma og afhendist með húsgögnum.
Staðsett mjög nálægt skólum, matvöruverslunum og miðbæ San Miguel de Salinas með öllum sínum aðstöðu.
Laus frá 15/01/2025
Smelltu hér til að skoða yfir 200 penthouse íbúðir á Costa blanca suður svæðinu á verði frá 114.000 evrum.
Í Leitarvél eru flestar eignir settar undir Orihuela og Orihuela costa þó að þær séu í Villamartin, Punta prima La Zenia, Los dolses og öllum þessum vinsælustu svæðum. Best að skoða kort neðst á síðu eignarinnar til að átta sig á staðsetningu.
Skoða allt um kaupferlið hér.
Við getum aðstoða með að sækja um allt að 70% lán.