DESIGN VILLA WITH ALL THE LUXURIES
Detached villa with 3 bedrooms, 3 bathrooms, with a SOUTH orientation. It has a 12 m2 porch / pergola on the ground floor and a 45 m2 solarium on the roof.
It has a terrace, private garden and access door to the car. It is designed with high quality materials using the most careful technology and providing the greatest comfort
6.5x3.3 swimming pool with colored lights, designer tile, brick staircase, 1.20 waterfall and bench to sit under the waterfall.
This residence is located in one of the most beautiful and quiet areas between Ciudad Quesada and Pueblo Bravo, near the Natural Park of Las Lagunas de La Mata and Torrevieja and very close to the beaches of Guardamar and the La Marquesa golf course.
Yfir 2.000 eignir til sölu hér.
Viltu fá fleiri upplýsingar um þessa eign? Hafðu þá samband hér. Eða í síma 616 8880
SKOÐUNARFERÐIR:
Við aðstoðum kaupendur við að skipuleggja skoðunarferðir. Pantaðu upplýsingar um skoðunarferðir hér.
Kostnaður við kaupin: Ofan á auglýst verð kemur 10% spænskur söluskattur. Auk þess má gera ráð fyrir ca. 3 til 4 % kostnaði vegna stimpilgjalda og annars kostnaðar við kaupin, þ.e. samtals getur kostnaður vegna kaupa á fasteign á Spáni því farið upp í ca. 13 til 14%.
Við erum í samtarfi við flesta byggingarverktaka og fasteignasölur á Costa Blanca svæðinu.
Við getum einnig bent þér á lána fyrirtæki sem lánar allt að 70% af kaupverði.
Hafðu samband ef þú vilt fá upplýsingar um lán á Spáni: Smella hér.
Við höfum selt fasteignir á Spáni síðan 2016 og á Íslandi frá árinu 2004
Sigurður hefur lokið námi í löggildingu til fasteignasala á Íslandi.
Ágústa hefur lokið námi í löggildingu fateignasala á Spáni.