Vandaðar og mjög vel staðsettar íbúðir í Punta Prima.
Með efri hæð fylgja svalir og þaksvalir.
Íbúð á efri hæð er með 2 svefnherbergi og 2 baðherbergi. Mjög rúmgóðar og bjartar íbúðir.
Kjarninn er byggður í kringum fallegan sundlaugagarðinn, þar er einnig afmarkað svæði fyrir líkamsrækt og leiksvæði fyrir börn.
Kjarninn er mjög vel staðsettur þar sem stutt er í alla þjónustu og stutt á ströndina.
Þetta er tilvalinn möguleiki fyrir útleigu á íbúðum.
Punta Prima er mjög vinsælt svæði. Mjög miðsvæðis. Öll þjónusta í göngufæri og margir spennandi veitingastaðir.
Smelltu hér til að skoða yfir 200 penthouse íbúðir á Costa blanca suður svæðinu á verði frá 114.000 evrum.
Í Leitarvél eru flestar eignir settar undir Orihuela og Orihuela costa þó að þær séu í Villamartin, Punta prima La Zenia, Los dolses og öllum þessum vinsælustu svæðum. Best að skoða kort neðst á síðu eignarinnar til að átta sig á staðsetningu.
Skoða allt um kaupferlið hér.
Við getum aðstoða með að sækja um allt að 70% lán.