Nýr kjarni við ströndina í Punta Prima. Allar íbúðir snúa í suður og flestar með sjávarútsýni.
Hægt er að velja milli tveggja og þriggja svefnherbergja íbúða. Tvö baðherbergi í öllum íbúðum.
Þetta eru 9 hæða blokkir með björtum íbúðum í bestu gæðum.
Geymsla og bílastæði fylgja öllum íbúðum. Stæði fyrir reiðhjól.
Útisvæðið er gerist varla flottara.
Sameiginlegar sundlaugar, ásamt einni upphitaðri laug, barnalaug og heitum potti.
Líkamsræktarsvæði, sauna, borðtennis, padle svo eitthvað sé nefnt.
Öll þjónusta er í göngufæri og um það bil 5 mínútna ganga niður á strönd.
Verð er mismunandi eftir stærð og staðsetningu.
Smelltu hér til að skoða yfir 200 penthouse íbúðir á Costa blanca suður svæðinu á verði frá 114.000 evrum.
Í Leitarvél eru flestar eignir settar undir Orihuela og Orihuela costa þó að þær séu í Villamartin, Punta prima La Zenia, Los dolses og öllum þessum vinsælustu svæðum. Best að skoða kort neðst á síðu eignarinnar til að átta sig á staðsetningu.
Skoða allt um kaupferlið hér.
Við getum aðstoða með að sækja um allt að 70% lán.