Glæsilegar þakíbúðir í vinsæla La Zenia hverfinu. með sjávarútsýni.
Íbúðirnar eru með tveimur til þremur svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum.
Stórir gluggar gefa góa birtu inní íbúðina.
Eldhús opið inní stofuna.
Hjónaherbergi með innangengu baðherbergi og útgengi útá svalir/verönd.
Þakvalir með frábæru útsýni.
Sameignlegt útisvæði með upphitaðri sundlaug og aðstöðu til líkamsræktar.
Lyfta í hverri blokk og bílastæði fylgir hverri íbúð.
Kjarninn er í gögnufæri frá La Zenia verslunarmiðstöðinni og ýmsum öðum skemmtilegum stöðum.
Stutt á Playa Flamenca ströndina.
Nokkrir góðir golfvellir í kring.
Smelltu hér til að skoða yfir 200 penthouse íbúðir á Costa blanca suður svæðinu á verði frá 114.000 evrum.
Í Leitarvél eru flestar eignir settar undir Orihuela og Orihuela costa þó að þær séu í Villamartin, Punta prima La Zenia, Los dolses og öllum þessum vinsælustu svæðum. Best að skoða kort neðst á síðu eignarinnar til að átta sig á staðsetningu.
Skoða allt um kaupferlið hér.
Við getum aðstoða með að sækja um allt að 70% lán.