Glæsileg ónotuð íbúð besta stað í Villamartin/Los Dolses - Tilbúin til afhendingar
Stór og rúmgóð jarðhæð með 3 svefnherbergi og 2 baðherbergi.
Flott eldhús með inngang í þvottahús. Björt stofa með stórum gluggum og útgang á 120 fm verönd.
Möguleiki á að loka hluta af verönd með gleri.
Heimilistæki og loftræsting fylgir með ásamt bílastæði í kjallara og stórri geymslu.
Stutt er í alla þjónustu og hinn vinsæli Laugardags - markaður í göngufæri.
Vorum að fá þessa íbúð í sölu beint frá verktakanum það hefur aldrei verið búið í henni.
Einnig vorum við að fá tvær aðrar eignir frá sama verktaka í sölu:
Penthouse á 299.000 skoða hér
Og aðra nýja jarðhæð í Villamartin Garden 2
Hringdu í okkur ef þú vilt nánari upplýsingar
í síma 6168880
Smelltu hér til að skoða yfir 200 penthouse íbúðir á Costa blanca suður svæðinu á verði frá 114.000 evrum.
Í Leitarvél eru flestar eignir settar undir Orihuela og Orihuela costa þó að þær séu í Villamartin, Punta prima La Zenia, Los dolses og öllum þessum vinsælustu svæðum. Best að skoða kort neðst á síðu eignarinnar til að átta sig á staðsetningu.
Skoða allt um kaupferlið hér.
Við getum aðstoða með að sækja um allt að 70% lán.