Mjög vandaðar og fallegar íbúðir í Los Altos - Þú þarft bara að taka ferðatöskuna með
Íbúðirnar eru fallega innréttaðar með opnu eldhúsi með góðu skápaplássi.
Tvö svefnherbergi, þar af annað með sér baðherbergi. Bæði baðherbergi með gólfhita.
Stæði í bílakjallara og sér geymsla fylgir hverri íbúð.
Íbúðunum fylgja:
Húsgögn - Heimilistæki - Húsbúnaður - Sjónvarp - Inni og útiljós - Rafstýrðar gardínur - Loftræsting heitt/kalt
Í sameign er fallegur garður með sundlaug - Heitur pottur - Sauna - Líkamsrækt
Stutt í allskyns þjónustu. Matvöruverslun og fleira í göngufæri.
Smelltu hér til að skoða yfir 200 penthouse íbúðir á Costa blanca suður svæðinu á verði frá 114.000 evrum.
Í Leitarvél eru flestar eignir settar undir Orihuela og Orihuela costa þó að þær séu í Villamartin, Punta prima La Zenia, Los dolses og öllum þessum vinsælustu svæðum. Best að skoða kort neðst á síðu eignarinnar til að átta sig á staðsetningu.
Skoða allt um kaupferlið hér.
Við getum aðstoða með að sækja um allt að 70% lán.