×

Parhús og Raðhús Í Las Colinas Golf - Eldri eignir

Verð 630.000€ 94.692.063 ISK

Las Colinas Golf - Costa Blanca South
  • 4 Svefnherbergi
  • 3 Baðherbergi
  • 173 m2

Vorum að fá í sölu þetta einstaklega fallega hús á þessu frábæra golfsvæði Las Colinas. 

Svakalega sjarmerandi hús sem státar af SMART heimilistækni. Þessi virðulega og einstaka eign hefur einstaka samheldni milli inni- og útivistarrýmis, þ.e.a.s glæsileikinn innandyra passar við útistílinn.

Svefnherbergin fjögur eru öll með loftkælingu sem tryggir góðan nætursvefn. Baðherbergin eru full af EXCLUSIVE smáatriðum og LÚXUS innréttingum.

Nútímalega opna eldhúsið er fullbúið flottum innréttingum og tækjum.
Mögulegt er að að sjálfsögðu að elda máltíðir af hverri og einni af þeim 5 veröndum sem fylgja húsinu allar með útsýni yfir einkasundlaugina.

Þetta fallega hús er staðsett á Las Colinas golf svæðinu sem er verðlaunaður dvalarstaður og býður upp á úrval veitingastaða og afþreyinga. 330 hektara fallegur dalur nálægt sjónum, með meistaragolfvelli.
Með greiðan aðgang með bíl, aðeins 40 mínútna akstursfjarlægð frá hvorum Murcia og Alicante flugvöllunum.


Sumareignir.is

Smelltu hér til að skoða allar eignir til sölu á Las Colinas svæðinu.

Við verðum með fullt af flottum tilboðum fyrir þá sem kaupa nýja eign á Las Colinas eins og frítt golf, endurgreiddar skoðunarferðir og margt fleira.

Allar upplýsingar veitir Sigurður O Sigurðsson sem hefur yfir 20 ára reynslu við sölu fasteigna og lokið hefur námi til löggildingar fasteignasala.
Hafðu samband ef þú vilt verðlista og allar upplýsingar í síma 616 8880
eða á tölvupósti hér.

Yfir 2.000 eignir til sölu hér

Viltu fá fleiri upplýsingar um þessa eign? Hafðu þá samband hér. Eða í síma 616 8880

SKOÐUNARFERÐIR:
Við aðstoðum kaupendur við að skipuleggja skoðunarferðir. Pantaðu upplýsingar um skoðunarferðir hér.

Kostnaður við kaupin: Ofan á auglýst verð kemur 10% spænskur söluskattur. Auk þess má gera ráð fyrir ca. 3 til 4 % kostnaði vegna stimpilgjalda og annars kostnaðar við kaupin, þ.e. samtals getur kostnaður vegna kaupa á fasteign á Spáni því farið upp í ca. 13 til 14%.

Við erum í samtarfi við flesta byggingarverktaka og fasteignasölur á Costa Blanca svæðinu.

Við getum einnig bent þér á lána fyrirtæki sem lánar allt að 70% af kaupverði. 

Hafðu samband ef þú vilt fá upplýsingar um lán á Spáni: Smella hér.

Við höfum selt fasteignir á Spáni síðan 2016 og á Íslandi frá árinu 2004

Sigurður hefur lokið námi í löggildingu til fasteignasala á Íslandi.

Ágústa hefur lokið námi í löggildingu fateignasala á Spáni.

 

Fá fleiri upplýsingar
Söluflokkur
Eldri eignir
Tilvísunarnúmer
ROR4076767
Byggingarár
0
Orku vottorð
í vinnslu
Upplýsingar
Sundlaug
Nei
Garður
Sameiginlegt
Margar eignir í hverju húsi. Hér er aðeins ein af þeim. Flestar nýjar eignir snúa í suður og
Norðvestur
Útsýni
Strönd
Bílskur
Nice
Stærðir
Fermetra stærð eignar
173 m2
Stærð lóðar
600 m2
Fjarlægðir

Óska eftir frekari upplýsingum um þessa eign

*
*
*
-
Cookie icon

Utilizamos cookies propias y de terceros para realizar análisis de uso y de medición de nuestra web para mejorar nuestros servicios. Si continua navegando, consideramos que acepta su uso. Para obtener más información aquí.