×

Nýjar Glæsilegar Þakíbúðir í Fallegum Bæ Stutt frá Strönd

Verð 299.000€ 44.941.154 ISK

Guardamar Del Segura - Costa Blanca South
  • 3 Svefnherbergi
  • 2 Baðherbergi
  • 93 m2

Kæru viðskiptavinir!

Það er með mikilli gleði að við tilkynnum að við getum hafið sölu á þessum glæsilegu íbúðum staðsettum á hinu vinsæla svæði Guardamar del Segura sem er fallegur bær aðeins 20 km sunnan við Alicante.

Flottur byggingarverktaki, fallegar íbúðir nálægt strönd. 175 íbúðir með 3 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum, allar íbúðir með stórum svölum eða stórri verönd þar sem þú getur notið hlýja loftslagsins á Costa blanca.

Íbúðir á jarðhæð eru 106 fm allar með 3 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum með stórri lóð eða frá 40 til 160 fm og kosta frá 249.000 uppí 289.000 Evrur.

Íbúðir á 1 og 2 hæð eru  um 100 fm með 3 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum, 18 fm svalir. Kosta frá 199.000 uppí 269.000 Evrur.

Penthouse íbúðir eru 91 eða 93 fm að stærð með 3 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum. Svalir eru 18 fm og þakverönd er 43 fm. Kosta frá 299.000 til 344.900 Evrur.

Þessi nýji kjarni mun hafa stór sameiginleg svæði þar sem þú getur slakað á í stóru sundlauginni eða í upphituðu heilsulindinni, börnin geta leikið sér í "Vista Azul Park"

Einnig verður í garðinum líkamsræktarsvæði með góðum tækjum og ekki síst verður í garðinum "Putting". Green Golf“ til að æfa sveifluna þína, allt í lokuðum garði með stórum og fallegum grænum svæðum sem allir geta notið.

Video af svæðinu og íbúðunum hér.

Allar upplýsingar hér á tölvupósti. Eða hér á spjallinu á síðunni eða í síma 6168880

 

 

Smelltu hér til að skoða yfir 200 penthouse íbúðir á Costa blanca suður svæðinu á verði frá 114.000 evrum. 

Í Leitarvél eru flestar eignir settar undir Orihuela og Orihuela costa þó að þær séu í Villamartin, Punta prima La Zenia, Los dolses og öllum þessum vinsælustu svæðum. Best að skoða kort neðst á síðu eignarinnar til að átta sig á staðsetningu. 

Skoða allt um kaupferlið hér.

Við getum aðstoða með að sækja um allt að 70% lán.

Fá fleiri upplýsingar
Söluflokkur
Nýjar eignir
Tilvísunarnúmer
Nav123penthouse
Byggingarár
2023
Orku vottorð
í vinnslu
Upplýsingar
Sundlaug
Sameiginlegt
Garður
Sameiginlegt
Margar eignir í hverju húsi. Hér er aðeins ein af þeim. Flestar nýjar eignir snúa í suður og
Suður
Útsýni
Strönd
Bílskur
Nice
Stærðir
Fermetra stærð eignar
93 m2
Stærð verandar
18 m2
Fjarlægðir
Fjarlægð frá flugvelli
30 Km
Fjarlægð frá strönd
1 Km
Fjarlægð frá bæjarkjarna
1 Km
Fjarlægð frá næsta golfvelli
5 Km

Óska eftir frekari upplýsingum um þessa eign

*
*
*
-
Cookie icon

Utilizamos cookies propias y de terceros para realizar análisis de uso y de medición de nuestra web para mejorar nuestros servicios. Si continua navegando, consideramos que acepta su uso. Para obtener más información aquí.