** Þakíbúð með glæsilegu útsýni **
Íbúð á efstu hæð með stórum gluggum og glæsilegu útsýni.
Íbúðin er með fjórum svefnherbergjum og þremur baðherbergjum.
Einkasundlaug á þaksvölunum.
Það er einungis 10 mín ganga á ströndina.
Í Guardamar eru langar og snyrtilegar strendur.
Þar er mikið líf og fjör á sumrin og mikill ferðamannastraumur, því eru þessar íbúðir einnig tilvaldar til útleigu.
Smelltu hér til að skoða yfir 200 penthouse íbúðir á Costa blanca suður svæðinu á verði frá 114.000 evrum.
Í Leitarvél eru flestar eignir settar undir Orihuela og Orihuela costa þó að þær séu í Villamartin, Punta prima La Zenia, Los dolses og öllum þessum vinsælustu svæðum. Best að skoða kort neðst á síðu eignarinnar til að átta sig á staðsetningu.
Skoða allt um kaupferlið hér.
Við getum aðstoða með að sækja um allt að 70% lán.