Glæsilegar þakíbúðir í nýjum kjarna í Ciudad Quesada.
Íbúðirnar eru með 3 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum.
Rúmgóða stofa/borðstofa með opnu eldhúsi býður upp á notalegt og nútímalegt andrúmsloft til að njóta eftirminnilegra augnablika með fjölskyldu og vinum.
Íbúðunum fylgja þaksvalir með fallegu útsýni, sem gefur þér rými til að slaka á og njóta næðis.
Auk þess fylgir hverri íbúð bílastæði.
Glæsilegur sameiginlegur sundlaugargarður er staðsettur í miðjum íbúða kjarnanum.
Staðsetningin er nálægt allri nauðsynlegri þjónustu í Ciudad Quesada. Stórmarkaðir, veitingastaðir, heilsugæsla og tómstundaþjónusta eru í aðeins nokkurra mínútna fjarlægð, sem gerir daglegt líf auðveldara. Þú munt njóta bestu strandanna í aðeins 10 mínútna fjarlægð. Mjög nálægt borgum eins og Alicante og Torrevieja og 35 mínútur frá Alicante flugvelli.
Smelltu hér til að skoða yfir 200 penthouse íbúðir á Costa blanca suður svæðinu á verði frá 114.000 evrum.
Í Leitarvél eru flestar eignir settar undir Orihuela og Orihuela costa þó að þær séu í Villamartin, Punta prima La Zenia, Los dolses og öllum þessum vinsælustu svæðum. Best að skoða kort neðst á síðu eignarinnar til að átta sig á staðsetningu.
Skoða allt um kaupferlið hér.
Við getum aðstoða með að sækja um allt að 70% lán.