×

Fallegt hús í Ciudad Quesada

Verð 195.000€ 29.309.448 ISK

Ciudad Quesada - Costa Blanca South
  • 3 Svefnherbergi
  • 3 Baðherbergi
  • 130 m2

Fallegt hús með einstaklega fallegu útsýni í hinu vinsæla Ciudad quesada. Um er að ræða enda raðhús með þremur svefnherbergjum og þremur baðherbergjum. Húsið er á þremur hæðum, inngangurinn er á efstu hæð og þegar þú kemur inn er horft yfir stofuna sem hefur mikla lofthæð. Svefnherbergin eru á neðstu hæð ásamt tveimur baðherbergjum.

Stofan er rúmgóð og með mikilli lofthæð sem gerir húsið bjart og fallegt. Frá stofunni eru stórar svalir með fallegu útsýni. Sundlaugin er við hliðina á húsinu og er hægt að sjá sundlaugagarðin frá enda gluggum á íbúðinni og frá svölunum.

Eignin er um 130 fm að stærð, svalir um 14 fm.

Húsið selst með öllum húsgögnum og tækjum og getur verið laust strax.

 

 

Smelltu hér til að skoða yfir 200 penthouse íbúðir á Costa blanca suður svæðinu á verði frá 114.000 evrum. 

Í Leitarvél eru flestar eignir settar undir Orihuela og Orihuela costa þó að þær séu í Villamartin, Punta prima La Zenia, Los dolses og öllum þessum vinsælustu svæðum. Best að skoða kort neðst á síðu eignarinnar til að átta sig á staðsetningu. 

Skoða allt um kaupferlið hér.

Við getum aðstoða með að sækja um allt að 70% lán.

Fá fleiri upplýsingar
Söluflokkur
Eldri eignir
Tilvísunarnúmer
SP112
Byggingarár
0
Orku vottorð
í vinnslu
Upplýsingar
Sundlaug
Sameiginlegt
Garður
Sameiginlegt
Margar eignir í hverju húsi. Hér er aðeins ein af þeim. Flestar nýjar eignir snúa í suður og
Suður
Útsýni
Fallegt
Bílskur
Nice
Stærðir
Fermetra stærð eignar
130 m2
Stærð verandar
12 m2
Fjarlægðir
Fjarlægð frá flugvelli
30 Km
Fjarlægð frá næsta golfvelli
2 Km
Smáatriði
  • Verönd
  • Kjallari
  • Húsgögn fylgja

Óska eftir frekari upplýsingum um þessa eign

*
*
*
-
Cookie icon

Utilizamos cookies propias y de terceros para realizar análisis de uso y de medición de nuestra web para mejorar nuestros servicios. Si continua navegando, consideramos que acepta su uso. Para obtener más información aquí.