×

Lúxus á 7 hæð við strönd

Verð 359.500€ 54.034.598 ISK

Campoamor - Costa Blanca South
  • 2 Svefnherbergi
  • 2 Baðherbergi
  • 70 m2

Lúxus íbúð á 7 hæð, aðeins um kílómeter frá strönd. Frábært útsýni frá efri hæðum blokkarinnar.

Fallega hannaður, seimiginlegur garður með góðu aðgengi fyrir alla.

Íbúðirnar eru vel hannaðar með fallegum innréttingum og bjartar út í gegn.

Þessi íbúð er með tvö svefnherbergi og tvö baðherbergi.

Mjög stórar svalir eða um 40 fm þar sem hægt er að setja upp heitan pott.

Til eru íbúðir með tveimur eða þremur svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum.

Stórt og vel hannað sameignlegt útisvæði með sundlaug og upphitaðri laug.

Sturta og salernisaðstaða við sundlaugar.

Barnaleiksvæði

Líkamsræktar aðstaða

Sameiginlega aðtaða innandyra

Og sameiginlegt svæði á þaki blokkarinnar, þar sem hægt er meðal annars að halda veislur eða hittinga.

 

Verðin fara eftir stærð og staðsetningu í blokkinni.

Heimilistæki fylgja í eldhúsi

Tengi fyrir loftræstingu

Hægt að kaupa geymslu og/eða stæði í bílageymslu

Tengi fyrir hleðslustöð í bílageymslu

Lyfta frá bílageymslu og upp á allar hæðir

 

Smelltu hér til að skoða yfir 200 penthouse íbúðir á Costa blanca suður svæðinu á verði frá 114.000 evrum. 

Í Leitarvél eru flestar eignir settar undir Orihuela og Orihuela costa þó að þær séu í Villamartin, Punta prima La Zenia, Los dolses og öllum þessum vinsælustu svæðum. Best að skoða kort neðst á síðu eignarinnar til að átta sig á staðsetningu. 

Skoða allt um kaupferlið hér.

Við getum aðstoða með að sækja um allt að 70% lán.

Fá fleiri upplýsingar
Söluflokkur
Nýjar eignir
Tilvísunarnúmer
urb4
Byggingarár
2024
Orku vottorð
í vinnslu
Upplýsingar
Sundlaug
Sameiginlegt
Garður
Sameiginlegt
Margar eignir í hverju húsi. Hér er aðeins ein af þeim. Flestar nýjar eignir snúa í suður og
Suðaustur
Útsýni
Strönd
Bílskur
Nice
Stærðir
Fermetra stærð eignar
70 m2
Fjarlægðir
Fjarlægð frá flugvelli
45 Km
Fjarlægð frá strönd
3 Km
Fjarlægð frá bæjarkjarna
5 Km
Fjarlægð frá næsta golfvelli
5 Km
Smáatriði
  • Verönd
  • Bílskúr
  • Kjallari
  • Lyfta
  • Heimilistæki
  • Loftkæling

Óska eftir frekari upplýsingum um þessa eign

*
*
*
-
Cookie icon

Utilizamos cookies propias y de terceros para realizar análisis de uso y de medición de nuestra web para mejorar nuestros servicios. Si continua navegando, consideramos que acepta su uso. Para obtener más información aquí.