NÝ LÚXUSVILLA Í CAMPOAMOR Einbýlishús með einstakri hönnun aðeins 250m frá ströndinni.
" Frítt golf fyrir tvo og golfbíll í eitt ár fylgir.
Húsið er á 3 hæðum, er með 4 svefnherbergjum, 4 baðherbergjum, gestasalerni, opnu eldhúsi með setustofu, sérgarði.
Glæsileg sundlaug með fallegu útsýni.
Hönnun fyrir kröfuharða viðskiptavini.
Húsið er staðsett á einstökum stað og nálægt sjónum og getur orðið hið fullkomna heimili fyrir þig og fjölskyldu þína.
Þaksvalir með útieldhúsi.
Bílskúr.
Campoamor er umkringt mörgum fallegum ströndum þar á meðal La Glea, Aguamarina, Campoamor, La Zenia, Cabo Roig og Playa Flamenca.
Það eru þrír frábærir 18 holu golfvellir innan fimm kílómetra frá húsinu þar á meðal Golf Villamartin, Golf de Campoamor og Golf Las Ramblas de Campoamor.
Stutt er í La Zenia Boulevard verslunarmiðstöðina, marga flotta veitingastaði, íþróttamiðstöðvar, skóla, heilsugæslustöðvar, sjúkrahús, strætóþjónustu.
Campoamor er í 45 mínútna fjarlægð frá flugvellinum í Murcia Corvera og í 35 mínútna fjarlægð frá alþjóðaflugvellinum í Alicante-Elche.
Smelltu hér til að skoða yfir 200 penthouse íbúðir á Costa blanca suður svæðinu á verði frá 114.000 evrum.
Í Leitarvél eru flestar eignir settar undir Orihuela og Orihuela costa þó að þær séu í Villamartin, Punta prima La Zenia, Los dolses og öllum þessum vinsælustu svæðum. Best að skoða kort neðst á síðu eignarinnar til að átta sig á staðsetningu.
Skoða allt um kaupferlið hér.
Við getum aðstoða með að sækja um allt að 70% lán.