Bjartar og fallegar þakíbúðir með sjávarútsýni í Arenales del Sol.
Mjög stórar svalir og þaksvalir með frábæru útsýni,
Allar íbúðir eru með tvö svefnherbergi og tvö baðherbergi. Stórar svalir fylgja öllum íbúðum og útgengt frá svefnherbergjum og stofu á svalirnar.
Íbúðir á fjórðu og fimmtu hæð með stórum svölum og þaksvölum.
Íbúðir á jarðhæð eru með verönd og garði.
Stæði í bílageymslu og geymsla fylgir öllum íbúðum.
Það er örstutt á næstu baðströnd, eða einungis um 5 mín ganga.
Aðeins 10 mín keyrsla á Alicante flugvöll.
Smelltu hér til að skoða yfir 200 penthouse íbúðir á Costa blanca suður svæðinu á verði frá 114.000 evrum.
Í Leitarvél eru flestar eignir settar undir Orihuela og Orihuela costa þó að þær séu í Villamartin, Punta prima La Zenia, Los dolses og öllum þessum vinsælustu svæðum. Best að skoða kort neðst á síðu eignarinnar til að átta sig á staðsetningu.
Skoða allt um kaupferlið hér.
Við getum aðstoða með að sækja um allt að 70% lán.