Nýr kjarni við sjávarsíðuna í Denia.
Denia er vinsæll sumardvalastaður sem og heils árs dvalarstaður norðanmegin við Benidorm.
Byggðar verða þrjár blokkir og allar íbúðir með sjávarútsýni.
Þetta eru vandaðar, hágæða íbúðir. Fallegar innréttingar og björt herbergi.
Í boði verða tveggja og þriggja svefnherbergja íbúðir.
Fallega hannað, sameignlegt útisvæði með sundlaug og barnalaug.
Smelltu hér til að skoða yfir 200 penthouse íbúðir á Costa blanca suður svæðinu á verði frá 114.000 evrum.
Í Leitarvél eru flestar eignir settar undir Orihuela og Orihuela costa þó að þær séu í Villamartin, Punta prima La Zenia, Los dolses og öllum þessum vinsælustu svæðum. Best að skoða kort neðst á síðu eignarinnar til að átta sig á staðsetningu.
Skoða allt um kaupferlið hér.
Við getum aðstoða með að sækja um allt að 70% lán.