×

TILBÚNAR íbúðir með húsgögnum

Verð 228.000€ 34.269.509 ISK

Villamartin - Costa Blanca South
  • 2 Svefnherbergi
  • 2 Baðherbergi
  • 61 m2

Frábært verð með ÖLLU innifalið - Þessar íbúðir hafa allt sem þú þarft til að hafa það kosý á Spáni.

- TILBÚNAR TIL AFHENDINGAR -

FRÁBÆRT TILBOÐ

"HÚSGÖGN, HEIMILISTÆKI OG LOFTRÆSTING FYLGJA"

Það eru nokkrar gerðir af íbúðum í blokkinni á mismunandi verði. 

Allar íbúðir eru með tveimu svefnherbergjum og  tveimur baðherbergjum, flottum sameiginlegum sundlaugagarði og bílastæði.

Okkar mat: Frábært verð á íbúðum frá verktaka sem við höfum selt fyrir í mörg ár og allur frágangur hefur verið til fyrirmyndar.

* Stutt í nokkra flotta golfvelli eins og Las Ramblas, Villamartin, Campoamor og Las Colinas.
* Stutt í mikið af skemmtilegur matsölustöðum.
* 10 mín ganga til Villamartin Plaza og fleira.
* Stutt í La Zenia Verslunarmiðstöðina.
* Stutt á strönd.



Við erum með verðlista og bæklinga klára 
panta hér


Dæmi um Kaup: 
Greiðir 6.000 evrur til að taka frá íbúð.
Möguleiki á láni fyrir 60 til 70% kaupverðs.

Allar greiðslur eru bankatryggðar ( það þýðir að þínir peningar eru tryggðir í bankanum þar til þú færð íbúðina afhenta).

Skoða fleiri eignir hér

Yfir 2.000 eignir til sölu hér

Viltu fá fleiri upplýsingar um þessa eign? Hafðu þá samband hér. Eða í síma 616 8880

SKOÐUNARFERÐIR:
Við aðstoðum kaupendur við að skipuleggja skoðunarferðir. Pantaðu upplýsingar um skoðunarferðir hér.

Kostnaður við kaupin: Ofan á auglýst verð kemur 10% spænskur söluskattur. Auk þess má gera ráð fyrir ca. 3 til 4 % kostnaði vegna stimpilgjalda og annars kostnaðar við kaupin, þ.e. samtals getur kostnaður vegna kaupa á fasteign á Spáni því farið upp í ca. 13 til 14%.

Við erum í samtarfi við flesta byggingarverktaka og fasteignasölur á Costa Blanca svæðinu.

Við getum einnig bent þér á lána fyrirtæki sem lánar allt að 70% af kaupverði. 

Hafðu samband ef þú vilt fá upplýsingar um lán á Spáni: Smella hér.

Við höfum selt fasteignir á Spáni síðan 2016 og á Íslandi frá árinu 2004

Sigurður hefur lokið námi í löggildingu til fasteignasala á Íslandi.

Ágústa hefur lokið námi í löggildingu fateignasala á Spáni.

 

Fá fleiri upplýsingar
Söluflokkur
Nýjar eignir
Tilvísunarnúmer
Sp 3060
Byggingarár
2023
Orku vottorð
í vinnslu
Upplýsingar
Sundlaug
Sameiginlegt
Garður
Sameiginlegt
Margar eignir í hverju húsi. Hér er aðeins ein af þeim. Flestar nýjar eignir snúa í suður og
Suðvestur
Útsýni
Fallegt
Bílskur
Privat
Stærðir
Fermetra stærð eignar
61 m2
Stærð verandar
12 m2
Fjarlægðir
Fjarlægð frá flugvelli
40 Km
Fjarlægð frá strönd
5 Km
Fjarlægð frá bæjarkjarna
2 Km
Fjarlægð frá næsta golfvelli
1 Km
Smáatriði
  • Verönd
  • Lyfta
  • Sólstofa
  • Heimilistæki
  • Húsgögn fylgja
  • Loftkæling

Óska eftir frekari upplýsingum um þessa eign

*
*
*
-
Cookie icon

Utilizamos cookies propias y de terceros para realizar análisis de uso y de medición de nuestra web para mejorar nuestros servicios. Si continua navegando, consideramos que acepta su uso. Para obtener más información aquí.