Ný og falleg íbúð á jarðhæð í taílenskum stíl sem samanstendur af 2 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum.
2 rúmgóðar verandir. Önnur með útsýni á "Römbluna" og hin með útsýni yfir sameiginlega sundlaugina.
Íbúðin leigist eingöngu til langs tíma og afhendist fullbúin húsgögnum.
Staðsett mjög nálægt skólum, matvöruverslunum og miðbæ Pilar de la Horadada með allskyns þjónustu.
Eigninni fylgir eigin bílastæði.
Laus núna!
Smelltu hér til að skoða yfir 200 penthouse íbúðir á Costa blanca suður svæðinu á verði frá 114.000 evrum.
Í Leitarvél eru flestar eignir settar undir Orihuela og Orihuela costa þó að þær séu í Villamartin, Punta prima La Zenia, Los dolses og öllum þessum vinsælustu svæðum. Best að skoða kort neðst á síðu eignarinnar til að átta sig á staðsetningu.
Skoða allt um kaupferlið hér.
Við getum aðstoða með að sækja um allt að 70% lán.