Glæsileg þakíbúð í Villamartin. Flott staðsetning í rólegu hverfi, í göngufæri við ýmsa þjónustu.
Stofa og eldhús í opnu rými. Þrjú svefnherbergi, tvö baðherbergi. Lítið þvottahús innaf eldhúsi.
Íbúðin er björt og rúmgóð, útgengi á svalir frá stofuog einu svefnherbergi.
Stórar svalir í suðvestur - Þaksvalir eru sameiginlegar - Lokaður sundlaugargarður .
Á þaksvölunum er frábær grillaðstaða, grasteppi og einstakt útsýni. Sér lokuð geymsla á þaksvölunum fylgir íbúðinni .
Af svölum íbúðar er útsýni yfir góðan lokaðaðan sundlaugargarð og leiksvæði fyrir börnin.
Bílskúr í bílakjallara með rafknúinni hurð.
Glæsilegt útsýni.
Stutt í alla þjónustu, verslanir og veitingastaði.
Fjölmargir góðir golfvellir í næsta nágrenni.
Ca. 50 mín akstur frá Alicante flugvelli.
Einstakt tækifæri til að eignast glæsilega eign á fínu verði í frábæru umhverfi.
Fjölbreytt úrval verslana og veitingastaða í nágrenninu, t.d. ca. 10 mín göngufæri í Villamartin Plaza og ca. 20 mín. göngufæri í La Fuente. Alicante flugvöllur er í ca. 50 mín akstursleið. Miðborg Torrevieja er í ca. 15-20 mín. akstursleið og er þar úrval verslana og veitingastaða, bátahöfn og fleira.
Fjölbreytt úrval golfvalla er í næsta nágrenni, t.d. Villamartin, Las Ramblas, Campoamor, Las Colinas, La Finca of fleiri.
Íbúðin afhendist eftir samkomulagi. Frábær lúxuseign til útleigu. El Limonar, einn besti einkaskólinn á Spáni er í næsta nágrenni.
Yfir 2.000 eignir til sölu hér.
Viltu fá fleiri upplýsingar um þessa eign? Hafðu þá samband hér. Eða í síma 616 8880
SKOÐUNARFERÐIR:
Við aðstoðum kaupendur við að skipuleggja skoðunarferðir. Pantaðu upplýsingar um skoðunarferðir hér.
Kostnaður við kaupin: Ofan á auglýst verð kemur 10% spænskur söluskattur. Auk þess má gera ráð fyrir ca. 3 til 4 % kostnaði vegna stimpilgjalda og annars kostnaðar við kaupin, þ.e. samtals getur kostnaður vegna kaupa á fasteign á Spáni því farið upp í ca. 13 til 14%.
Við erum í samtarfi við flesta byggingarverktaka og fasteignasölur á Costa Blanca svæðinu.
Við getum einnig bent þér á lána fyrirtæki sem lánar allt að 70% af kaupverði.
Hafðu samband ef þú vilt fá upplýsingar um lán á Spáni: Smella hér.
Við höfum selt fasteignir á Spáni síðan 2016 og á Íslandi frá árinu 2004
Sigurður hefur lokið námi í löggildingu til fasteignasala á Íslandi.
Ágústa hefur lokið námi í löggildingu fateignasala á Spáni.