Fallegt einbýlishús í Algorfa með útsýni yfir La Finca golfvöllinn.
Húsið er á tveimur hæðum.
Á neðri hæð eru eldhús og stofa í opnu rými. Úr borðstofu er útgangur á yfirbyggða verönd.
Tvö svefnherbergi eru á hæðinni ásamt einu baðherbergi.
Þvottahús/geymsla var áður salerni og hægt að breyta því aftur.
Á efri hæð er eitt svefnherbergi, eitt baðherbergi og stórar svalir með frábæru útsýni yfir sveitina og La Finca golfvöllinn.
Húsið hefur sér garð og bílastæði. Er staðsett í lokuðum kjarna.
Sameiginleg sundlaug.
Matvöruverslun og veitingastaðir í nágrenninu og aðeins 1,5 km á La Finca golfvöllinn.
Smelltu hér til að skoða yfir 200 penthouse íbúðir á Costa blanca suður svæðinu á verði frá 114.000 evrum.
Í Leitarvél eru flestar eignir settar undir Orihuela og Orihuela costa þó að þær séu í Villamartin, Punta prima La Zenia, Los dolses og öllum þessum vinsælustu svæðum. Best að skoða kort neðst á síðu eignarinnar til að átta sig á staðsetningu.
Skoða allt um kaupferlið hér.
Við getum aðstoða með að sækja um allt að 70% lán.