Hæðir tilbúnar til afhendingar í Lomas de Campoamor, Orihuela Costa
Hægt er að velja á milli íbúðar á jarðhæð eða efri hæð.
Íbúðirnar eru stórar og bjartar með suður svölum.
10% afsláttur á Campoamor golfvöllinn, Campoamor hóteli og þjónstu þar.
Aðgangur að sundlaug Hótels Campoamor fylgir einnig íbúðinni.
Staðsett á hinu eftirsótta svæði Lomas de Campoamor, Orihuela Costa.
Byggt árið 2008
Þessar íbúðir eru tilbúnar til innflutnings.
Eru með 2 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum og stórum suður svölum, fullkomnar til að njóta sólarinnar allan daginn.
Tengi fyrir loftkælingu.
Sameign með fallegum garði og stórri sundlaug.
Frábær staðsetning með nálægð við helstu þjónustu.
Þessar íbúðir eru staðsettar við hliðina á hinum virta Real Club de Golf Campoamor og eru fullkomnar fyrir golfáhugamenn. Nærliggjandi er La Fuente-verslunarmiðstöðin, í stuttu göngufæri með greiðan aðgang að veitingastöðum, kaffihúsum, verslunum og nauðsynlegri þjónustu.
Smelltu hér til að skoða yfir 200 penthouse íbúðir á Costa blanca suður svæðinu á verði frá 114.000 evrum.
Í Leitarvél eru flestar eignir settar undir Orihuela og Orihuela costa þó að þær séu í Villamartin, Punta prima La Zenia, Los dolses og öllum þessum vinsælustu svæðum. Best að skoða kort neðst á síðu eignarinnar til að átta sig á staðsetningu.
Skoða allt um kaupferlið hér.
Við getum aðstoða með að sækja um allt að 70% lán.