Santa Rosalia svæðið hefur heldur betur slegið í gegn. Hér er um að ræða nýbyggðar íbúðir með 1, 2 og 3 svefnherbergjum og 1 eða 2 baðherbergjum, opnu eldhúsi með rúmgóðri stofu, fataskápum, veröndum, margar með glæsilegu útsýni.
Sameiginleg sundlaug og allar eignir eru með bílastæði og geymslu.
Staðsett í lokuðum kjarna með 24 tíma öryggisgæslu.
Á staðnum eru göngu- og hjólreiðastígar, íþróttaaðstöða, paddle- og tennisvellir, minigolfvöll, frístundasvæði, klúbbhús.....
Einnig er gimsteinn samstæðunnar, gervivatn á miðsvæðinu sem er tæplega 17.000 m2 af vatn með hvítum sandströndum og pálmatrjám, sem færir hluta af Karíbahafinu til Murcia-héraðs.
Það eru 2 eyjar í vatninu, þar af önnur með eigin bar, einnig eru "Chiringuitos de playa" (strandbarir) á víð og dreif um vatnið.
Samstæðan er staðsett innan við 4 km frá ströndinni og bænum Los Alcazares, þar sem þú getur stundað ýmsar vatnsíþróttir.
Stutt í nokkra golfvelli.
Borgin Cartagena er í innan við 15 mínútna akstursfjarlægð.
22 km að flugvellinum í Murcia.
Sjá fleiri eignir hér.
Smelltu hér til að skoða yfir 200 penthouse íbúðir á Costa blanca suður svæðinu á verði frá 114.000 evrum.
Í Leitarvél eru flestar eignir settar undir Orihuela og Orihuela costa þó að þær séu í Villamartin, Punta prima La Zenia, Los dolses og öllum þessum vinsælustu svæðum. Best að skoða kort neðst á síðu eignarinnar til að átta sig á staðsetningu.
Skoða allt um kaupferlið hér.
Við getum aðstoða með að sækja um allt að 70% lán.